HI Design Logo black NO background.png

HALLDÓR INGÓLFSSON

Ferilskrá, ferilmappa og netverslun.

 

ÞJÓNUSTA

Get ég hjálpað þér?

Vantar þig logo, plakat, bæklinga, vefsíðuhönnun, upptökumann eða ljósmyndara þá er ég þinn maður, hafðu samband við mig og við látum drauma þína rætast!

Hafðu samband hér.

 
image0_edited.jpg

HVER ER ÉG?

Halldór Ingólfsson | Margmiðlunarhönnuður

Halldór Ingólfsson heiti ég og ég hef mikinn áhuga á margmiðlunarhönnun og vefþróun. Margmiðlunarhönnun eða „multimedia design“ byggist á hönnun í öllum miðlum, vefhönnun, grafísk hönnun, ljósmyndun og kvikmyndagerð. Vefþróun eða „web development“ snýst um það að byggja upp vefsíður sem margmiðlunarhönnuðir hanna. Ég útskrifaðist með BA gráðu frá Erhvervsakademi Sydvest (Business Academy Southwest) í Danmörku árið 2021. Þar áður kláraði ég framhaldskólagráðu í nýsköpun og tækni, þar á meðal grunnnám kvikmyndagerðar frá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra.

 

HAFÐU SAMBAND

Thanks for submitting!