Plakat með smá húmor. Leysir þú vandamál? Leysir þú það vel eða leysir þú það á skrítinn og óvenjulegan hátt? Láttu plakatið tala fyrir þig, hengdu það upp heima hjá þér og láttu plakatið segja fólki hvernig þú ert. Þetta plakat er svokallað "Conversation Starter".

Ég leysi vandamál

4.000krPrice
  • Finnst þér þetta ekki nógu persónulegt fyrir þig? Endilega hafðu samband við mig og við getum reddað málunum.

    Sumar breytingar geta kostað smá auka. (Ekki panta áður en þú hefur samband við mig)

  • Öll plaköt og ljósmyndir eru sendar rúllaðar upp, það er upp að þér komið hvort að þú hengir vöruna upp sem plakat eða hvort að þú setir  vöruna í ramma.