Seljavallalaug er ein af fallegustu sundlaugum Íslands. Jú hún er ekki þessi hefbundna sundlaug en umhverfið og leiðin að lauginni er eitt það fallegasta á Íslandi. Þessi mynd á heima uppi á vegg heima hjá þér.

Ljósmynd | Seljavallalaug

4.000krPrice
  • Öll plaköt og ljósmyndir eru sendar rúllaðar upp, það er upp að þér komið hvort að þú hengir vöruna upp sem plakat eða hvort að þú setir  vöruna í ramma.

  • Þessi mynd kemur í stærð A3 eða 420 x 297mm