Þú getur valið þér 2 stafi og fengið "&" myndina fría með. Þetta combo er fullkomið fyrir pör á öllum aldri. Þetta virkar mjög auðvelt, þú setur myndirnar á vegginn hlið við hlið með smá bili á milli, það er upp að þér komið hversu mikið bil er á milli.

Stafir | Combo

7.600krPrice
  • Finnst þér þetta ekki nógu persónulegt fyrir þig? Endilega hafðu samband við mig og við getum reddað málunum.

    Sumar breytingar geta kostað smá auka. (Ekki panta áður en þú hefur samband við mig)

  • Öll plaköt og ljósmyndir eru sendar rúllaðar upp, það er upp að þér komið hvort að þú hengir vöruna upp sem plakat eða hvort að þú setir  vöruna í ramma.