RU RACING

Þetta er verkefni sem ég gerði með Háskóla Reykjavíkur þar sem hópur nemenda vinna við að hanna og búa til kappakstursbíl. Þessi hópur hafði samband við mig með að gera logo fyrir þetta verkefni, RU Racing. Merkið má sjá á bílnum á höfuðpúða bílsins.